Sérfræðingarnir okkar
Hjá Apiko starfa einungis sérfræðingar með áframhaldandi menntun eftir tannlæknanám og tanntæknar þeim til aðstoðar. Við erum því með framúrskarandi þekkingu til að sinna erfiðum tilfellum sem almennur tannlæknir ræður ekki við.
Lesa Nánar